Fundarboð 70. fundur 31.05.21

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2102023 - Sóknaráætlun 2020 - 2024

 

Starfsmenn SSNE kynna endurskoðun Sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2020 - 2024

     

2.

2105009 - Sunnuhlíð - Umsókn um rekstrarleyfi Flokkur IV, Gististaður með áfengisveitingum

 

Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar umsagnar vegna umsóknar rekstrarleyfis í flokki IV, Gististaður með áfengisveitingum

     

5.

2105008 - Lántaka Svalbarðsstrandarhrepps 2021

 

Farið yfir stöðu framkvæmda og fyrirhugaða lántöku

     

6.

2105006 - Laugartún 5

 

Tilboð barst í Laugartún 5, uppsett verð var boðið og hefur tilboðið verið samþykkt og skrifað verður undir kaupsamning á næstu dögum.

     

7.

2005010 - Samningur Svalbarðsstrandarhrepps og Ungmennasambands Eyjafjarðar

 

100. ársþing UMSE verður haldið 23. júní næstkomandi í Valsárskóla. Ungmennasamband Eyjafjarðar óskar eftir suðningi sveitarfélagsins við framkvæmd þingsins.

     

8.

2102011 - Valsárskóli loftræsting

 

Farið yfir framkvæmdir sumarsins í Valsárskóla

     

9.

1902014 - Hafnasamlag Norðurlands - uppfærður stofnsamningur

 

Uppfærður stofnsamningur Hafnasamlags Norðurlands lagður fram til samþykktar

     

10.

1903008 - Brunavarnir - Slökkvilið Akureyrar

 

Samstarfssamningur um brunavarnir lagður fram til samþykktar

     

11.

2103009 - Safnasafnið, samstarfssamningur

 

Samningur lagður fram til samþykktar

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

3.

2102001 - Tjarnartún 4b

 

Ósk íbúa um byggingu palls og skjólsgirðingar í Tjarnartúni 4b

     

4.

2003011 - Tjarnartún 6B

 

Ósk íbúa um byggingu palls og skjólsgirðingar í Tjarnartúni 6b

     

Fundargerðir til kynningar

12.

2101002 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku árið 2021

 

Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 260 og nr. 261 lagðar fram til kynningar

     

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 28.05.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.