Fundarboð 72. fundur 28.06.2021

Fundarboð

 

72. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, mánudaginn 28. júní 2021 14:00.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2106008 - Hallland 13

 

Sótt er um byggingarleyfi vegna einbýlishúss á lóðinni Hallland 13. Óskað er eftir að frávik frá deiliskipulagi sé samþykkt þar sem fyrirhuguð bygging er að hluta utan skilgreinds byggingarreits.

 

   

2.

2106009 - Geldingsárhlíð

 

Umsókn landeiganda um gerð deiliskipulags vegna íbúðasvæða ÍB 23 og ÍB 24

 

   

3.

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

Samkomulag við landeigendur Veigastaða lagt fram til samþykktar

 

   

4.

1906019 - Stykumsókn vegna Bryggjuhátíðar

 

Kvenfélag Svalbarðsstrandar óskar eftir stuðningi við Bryggjuhátíð sem áætlað er að halda í lok ágúst 2021

 

   

5.

2004007 - Samþykktir sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps

 

Lögð fram tillaga til síðari umræðu í sveitarstjórn, breytingar á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins Svalbarðsstrandarhrepps nr. 125/2021 með síðari breytingum. Tillagan er óbreytt frá því hún var samþykkt á síðasta fundi sveitarstjórnar 14. júní s.l.

 

   

Fundargerð

9.

2106002F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 20

 

9.1

2102005 - Umhverfisdagur 2021

 

9.2

2102004 - Vinnuskóli 2021

 

9.3

2106006 - Landsáætlun í skógrækt

 

9.4

2106007 - Landgræðsluáætlun 2021-2031

 

9.5

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis

 

9.6

2104007 - Barnastarf sumarið 2021

 

9.7

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

 

   

Fundargerðir til kynningar

6.

2012008 - Hafnarsamlag Norðurlands fundargerð nr. 257

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands fundar nr. 262 lögð fram til kynningar

 

   

7.

2011010 - 2020 Fundargerðir skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð afgreiðslufundar skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar nr. 24, lögð fram til kynningar

 

   

8.

2101002 - Fundargerðir stjórnar Norðurorku árið 2021

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 262 lögð fram til kynningar

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 26.06.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.