Fundarboð 76. fundur 04.10.2021

Dagskrá

Almenn mál

1.

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

Fjögur tilboð bárust í verkið Göngustígur og lagnir, Svalbarðsströnd.

     

2.

2110001 - Gámasvæði og leiga fyrir gáma

 

Einar Kristjánsson óskar eftir svæði á gámasvæði undir bíla og gáma.

     

3.

2109006 - Áhaldahús Svalbarðsstrandarhrepps

 

Húsnæði Áhaldhúss hefur verið skoðað. Minnisblaði skilað til sveitarstjórnar.

     

4.

2109009 - Geldingsá - landskipti Brekkusel

 

Á síðasta fundi sveitarstjórnar var óskað frekari upplýsinga frá landeigendum. Fyrirhuguð er sala á þeim parti sem skipta á úr landi eiganda og mun nýtt landnúmer þá tilheyra Heiðarbyggð.

     

5.

2004010 - 2020 Stjórnarfundir Norðurá bs

 

Á aðalfundi Norðurár var samþykkt að beina því til sveitarstjórna á Norðurlandi sem hafa ekki nú þegar tekið upp reglubundna söfnun á dýrahræum og mótað gjaldskrá fyrir búfjárhald til að standa straum að því að taka það verkefni inn í gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2022.

     

6.

2102010 - Líforkuver

 

Erindi frá SSNE, um líforkuver, dags. 15. sept. 2021.
Í erindinu óskar SSNE eftir því að sveitarfélög á starfssvæði samtakanna leggi óstofnuðu hlutafélagi til 12 millj. kr. í hlutafé, sem verði nýtt til hagkvæmnimats vegna líforkuvers. Samkvæmt framlögðu erindi þá er hlutur Svalbarðsstrandarhrepps kr. 174.000,- sem miðast við hlutfall af heildarfjárhæð m.v. íbúatölu sveitarfélaga á starfssvæði samtakanna.

     

7.

2108008 - Fjárhagsáæltun 2022 og fjögurra ára áætlun

 

Staða tekjuliða fyrstu 8 mánuði ársins 2021 lögð fram. Staða launaliða fyrstu 9 mánuði ársins 2021 lögð fram.
Launaáætlun ársins 2022 lögð fram.

     

Fundargerð

9.

2109001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 21

 

9.1

2109006 - Áhaldahús Svalbarðsstrandarhrepps

 

9.2

1610103 - Gámasvæðið og umgengni um það

 

9.3

2102006 - Útiskóli að sumri fyrir börn

 

9.4

2102004 - Vinnuskóli 2021

 

9.5

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis

 

9.6

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

9.7

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

 

9.8

2108007 - Loftlagsstefna Svalbarðsstrandarhrepps

     

Fundargerðir til kynningar

8.

2102019 - Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021

 

Fundargerð frá 264. fundi stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands lögð fram til kynningar