Fundarboð 79. fundur 15.11.2021

Dagskrá

Almenn mál

1.

2111003 - Sólberg - Deiliskipulag 2021

 

Landeigendur óska eftir samþykki sveitarstjórnar til að hefja deiliskipulagsvinnu í landi Sólbergs

 

   

2.

2111008 - Geldingsá - Stofnun lóðar

 

Stofnun lóðar og sameining þeirrar lóðar við Brekkusel

 

   

3.

2111002 - Vaðlaborgir 16

 

Vaðlaborgir nr. 16. Óskað er eftir leyfi til að stækka húsið, stækkun rúmast innan byggingarreits samkvæmt gildandi deiliskipulagi

 

   

4.

2110007 - Vaðlareitur L 152972

 

Bréf sveitarfélagsins til landeigenda dagsett 11.11.2021 lagt fram til kynningar

 

   

5.

2108008 - Fjárhagsáæltun 2022 og fjögurra ára áætlun

 

Fjárhagsáætlun 2022 og þriggja ára áætlun, fyrri umræða

 

   

6.

2111007 - Framkvæmdaleyfi

 

Sótt er um framkvæmdaleyfi vegna söfnunar jarðvegs í landi Sigluvíkur, jarðvegs sem fellur til við gerð göngu- og hjólastígs

 

   

7.

2012015 - 2021 undirbúningur göngu og hjólastígs

 

Farið yfir stöðu framkvæmda

 

   

8.

2111005 - Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi

 

SSNE leggur til að ráðist verði í endurskoðun á Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi og verkefnið unnið í samstarfi við Norðurland eystra og Svalbarðshreppi og Langanesbyggð boðin þátttaka.
Óskað er eftir afstöðu aðildarsveitarfélaga til:
Að Svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026? verði endurskoðuð á næsta ári.
Að endurskoðun verði unnin í samstarfi við Norðurland vestra.
Að endurskoðun verði fjármögnuð sem áhersluverkefni (framlög ríkis).
Að Svalbarðshreppur og Langanesbyggð verði þátttakendur í svæðisáætluninni, kjósi þau það

 

   

9.

2011002 - Sameining sveitarfélaga

 

Íbúafundur; kynning niðustöðu fýsileikakönnunar sem unnin hefur verið vegna sameiningarmála

 

   

Fundargerðir til staðfestingar

10.

2111001F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 22

 

10.1

2108008 - Fjárhagsáæltun 2022 og fjögurra ára áætlun

 

10.2

2108007 - Loftlagsstefna Svalbarðsstrandarhrepps

 

10.3

2109005 - Göngu- og hjólastígur framkvæmd

 

10.4

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svæðis

 

10.5

2110012 - Framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi

 

   

Fundargerðir til kynningar

11.

2102019 - Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021

 

Fundargerð nr. 266 lögð fram til kynningar

 

   

12.

2102002 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2021

 

Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 12.11.2021,

Gestur Jensson
Oddviti.