Fundarboð 84. fundur 10.02.2022

Almenn mál

1.

2201016 - Smáratún 11

 

Lóðamörk Smáratúns 11

 

   

2.

2110011 - Tjarnartún 12

 

Tjarnartún 12 deiliskipulagsbreyting

 

   

3.

2202002 - Leifshús CLT hús

 

Leifshús íbúðarhús 2022
Stefán Tryggvason sækir um samþykki sveitarstjórnar við byggingarreit fyrir einbýlishús á bújörðinni Leifshúsum. Erindinu fylgja uppdrættir frá Þóri Guðmundssyni dags. 2021-12-16.

 

   

4.

2201008 - Húsbygging við Bakkatún 2022

 

Á fundi nr 83 ákvað sveitarstjórn að hefja undirbúning byggingar parhúsa á lóðum við Tjarnartún 8 og 10.

 

   

5.

2110004 - Bakkatún 11

 

Úthlutun lóðar: Lóðarhafar lóðar í Bakkatúni 11 óska eftir því af afsala sér lóðinni Bakkatún 11 og sækja um lóðina Tjarnartún 10.

 

   

6.

2202003 - Málefni fatlaðra

 

Samningur við Akureyrarbæ

 

   

7.

2202004 - Götulýsing Borgartún

 

Götulýsing í Borgartúni

 

   

8.

2106010 - Trúnaðarmál - starfsmannamál

 

Trúnaðarmál

 

   

9.

2109006 - Áhaldahús Svalbarðsstrandarhrepps

 

Starfsemi í Áhaldahúsi

 

   

10.

2202005 - Forkaupsréttur Molta ehf.

 

Samkvæmt 2.mgr. 7.gr. samþykkta Moltu ehf. á stjórn og eftir atvikum hluthafar félagsins forkaupsrétt á eignarhlut.

 

   

Fundargerðir til kynningar

11.

2201007 - Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2022

 

Fundargerð 34. fundar stjórnar SSNE lögð fram til kynningar.

 

   

 

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 04.02.2022,

Gestur Jensson
Oddviti.