Fundarboð 91. fundur 23.05.2022

Dagskrá

Almenn mál

1.

2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði

 

Ósk lóðarhafa Svalbarðseyrarvegar 17a (lóð 110) um gerð lóðarleigusamnings í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir lóðir sem áður voru Svalbarðseyrarvegur 17a (lóð 110) og 17b (lóð 109) og eru nú Svalbarðseyrarvegur nr. 17 (lóð 110)

 

   

2.

2201008 - Húsbygging við Bakkatún 2022

 

Sveitarstjórn skoðar framkvæmdir í Bakkatúni 18 og 20

 

   

Fundargerðir til kynningar

3.

2203006 - 2022 fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð afgreiðslufundar nr. 40 lögð fram til kynningar