Fundarboð 93. fundur 15.06.22

Fundarboð


93. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022 verður haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, miðvikudaginn 15. júní 2022 13:00.

 

Dagskrá:

Almenn mál

1.

1806009 - Ráðning sveitarstjóra

 

Staða sveitarstjóra Svalbarðsstrandarhrepps er í auglýsingarferli. Umsóknarfrestur er til og með 19.júní. Farið yfir næstu skref ráðningarferlis.

 

   

8.

2206005 - Fasteignamat 2023

 

Tilkynning um fasteignamat 2023 lagt fram til kynningar.

 

   

Almenn mál - umsagnir og vísanir

2.

2204014 - Gatnagerð á Svalbarðseyri 2022

 

Tvö tilboð bárust í verkið Valsárhverfi-yfirborðsfrágangur-malbikun.

 

   

3.

2111010 - Frágangur á göngu- og hjólastíg

 

Farið yfir verkstöðu göngu- og hjólastígs í Vaðlareit.

 

   

4.

2204004 - Frístundasvæði í landi Meyjarhóls og Halllands

 

Borist hafa umsagnir frá Vegagerðinni, Norðurorku og Árna Ólafssyni hönnuði aðalskipulags.

 

   

5.

1806010 - Laun sveitarstjórnar

 

Laun sveitarstjórnar 2022-2026

 

   

6.

2011012 - Stytting vinnuvikunnar

 

Vinnuhópur í Valsárskóla hefur unnið að tillögu vegna styttingu vinnuvikunnar hjá félagsmönnum FG. Niðurstöður vinnuhópsins lagðar fyrir sveitarstjórn.

 

   

7.

2206004 - Ströndungur - fréttabréf

 

Umsjónarmaður Ströndungs óskar eftir að sveitarstjórn taki ákvörðun um framtíð fréttabréfsins.

 

   

Fundargerðir til kynningar

9.

2202007 - 2022 fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

274. og 275. fundargerðir stjórnar Norðurorku lagðar fram til kynningar.

 

   

10.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

908. og 909. fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lagðar fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 10.06.2022,

Anna Karen Úlfarsdóttir
Varaoddviti.