Jólabækur komnar á bókasafnið

Kæru notendur. Bókasafnið verður opið á mánudag, 14. desember milli klukkan 15-18. Jólabækur komnar, heitt á könnunni og þið velkomin til okkar