Kökubasar aflýst

Kæru ströndungar

Af óviðráðanlegum ástæðum verðum við að aflýsa kökubasarnum sem við ætluðum að vera með á konudaginn, sunnudaginn 20. febrúar til styrktar ferðasjóðnum okkar. Endilega látið berast, með kveðju nemendur í 9. og 10. bekk Valsárskóla