Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólanum Álfaborg í 100% stöðu

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir eftir starfsmanni.

Leikskólakennari eða leiðbeinandi óskast til starfa í leikskólanum Álfaborg í 100% stöðu

MENNTUN OG HÆFNI
• Áhugi á að starfa með börnum og fullorðnum
• Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki, samstarfshæfni og jákvæðni
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Stundvísi og samviskusemi
• Íslenskukunnátta
HELSTU VERKEFNI
• Menntun, uppeldi og umönnun
• Vinnur samkvæmt lögum og reglugerð um leikskóla
• Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk
• Vinnur samkvæmt stefnu skólans

Kaup og kjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og SÍS.
Umsóknarfrestur er til og með 21. febrúar 2024.
Leikskólastjóri gefur upplýsingar um starfið bryndis@svalbardsstrond.is

Umsókn ásamt kynningarbréfi og ferilskrá skal skila á heimasíðu sveitarfélagsins hérna.

Vakin er athygli á jafnréttisstefnu Svalbarðsstrandarhrepps um jafnan hlut kynja í
störfum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.
Svalbarðsstrandarhreppur áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum.

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Auglýsing (pdf)