Lokað fyrir kalt vatn á hluta Svalbarðseyrar

Lokað fyrir kalt vatn á hluta Svalbarðseyrar

 

Vegna vinnu við dreifikerfi vatnsveitu þarf að loka fyrir kalt vatn á hluta Svalbarðseyrar mánudaginn 28.júlí.

Lokunin stendur frá 8:30 og frameftir degi eða þangað til viðgerð er lokið.

Varast ber að nota heita vatnið meðan á lokun stendur þar sem það er óblandað og því mjög heitt.

Sjá nánar á vef Norðurorku: https://www.no.is/is/thjonusta/tilkynningar-um-thjonusturof