Niðurstöður könnunar um sameiningarmál Svalbarðsstrandarhrepps

Hér má sjá niðurstöður úr könnun sem var lögð fyrir á íbúafundi 30. nóvember sl. um sameiningarmál hreppsins við önnur sveitarfélög. Könnunin var opin í sólahring eftir að fundinum lauk. Alls svöruðu 49 einstaklingar.

Upptöku af fundinum má sjá hér.

Kynningarefni fundarins má sjá hér.

Niðurstöður úr könnun má sjá hér.