Síðasti sýningardagur sumarsins á Safnasafninu

Sunnudagurinn 21. september er síðasti sýningardagur sumarsins í Safnasafninu, það verður frítt inn á safnið frá kl. 15:00 - 17:00 og heitt á könnunni.

Hér er tengill á viðburð Safnasafnsins á Facebook.