Skapandi smiðjur í skólastarfi

Við viljum vekja athygli á skemmtilegri grein á fréttamiðlinum akureyri.net um sameiginlegan skóladag nemenda á unglingastigi úr fjórum grunnskólum, Valsárskóla, Grenivíkurskóla, Þelamerkurskóla og Hrafnagilsskóla.

akureyri.net: Er ekki hægt að lengja skóladaginn til fjögur?