Smíðanámskeið og veiði - endilega skráið börnin sem fyrst

Hann Gísli okkar ætlar að vera með smíðanámskeið fyrir krakka á aldrinum 7 – 13 ára þar sem farið verður í hin ýmsu verkefni sem snúa að viðhaldi og smíðum.

Auk þess að smíða verður farið í veiðiferð þar sem rennt verður fyrir silungi eða hverju sem kann að bíta á.

  • Staður: Valsárskóli
  • Kennari: Gísli Arnarsson
  • Dagsetning: 22. - 24. júní og 9.-11. ágúst
  • Tími: 13:00 – 16:00
  • Verð: 7.500 kr. vikan (3 dagar)