Sorp á víðavangi í Kotabyggð

Mynd fengin af vef visir.is
Mynd fengin af vef visir.is

Gámasvæðinu við Kotabyggð í Vaðlaheiði hefur verið lokað. 

Skorað er á íbúa og gesti að skilja ekki eftir sorp á víðavangi. Gróðurgámur er til staðar, en hann er eingöngu fyrir lífrænan garðaúrgang. 

Gámasvæðið á Svalbarðseyri er opið á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum frá kl. 13 til 17.

Sjá frétt frá 25. mars sl.

Þeim sem vantar aðgang inn á gámasvæðið geta sótt um það hér