Sorphirðu seinkar

Vegna mikillar hálku í vikunni hefur sorphirðu seinkað í hreppnum. Unnið er að losun skv. upplýsingum frá Terra. 

Síðasta losun fyrir jól verður dagana 17. til 19. desember samkvæmt sorphirðudagatali.

Við minnum á leiðbeiningar um  flokkun á jóla- og áramótaúrgangi sem Terra birti fyrir síðustu jól.