Spá: Stormur eða rok með ofankomu í nótt frá 23:00-07:00

Veðurspá kvöldsins boðar leiðndaveður hér á Norðurlandi eystra.

Suðaustan og austan stormur eða rok, 20-28 m/s, með snjókomu eða slyddu. Útlit fyrir samgöngutruflanir og ekkert ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi. Líkur á foktjóni og fólki er ráðlagt að ganga frá lausum munum. Verktökum er bent á að ganga vel frá framkvæmdasvæðum.

Við bendum fólki á ða gera viðeigandi ráðstafanir.