Styrkur frá Vegagerð vegna göngu- og hjólastígs

Skrifað hefur verið undir samkomulag við Vegagerðina vegna uppbyggingar göngu- og hjólastígs frá Vaðlaheiðargöngum og að Skógarböðum. Vegagerðin greiðir 70% kostnaðar Sveitarfélagsins við stígagerðina og þessi styrkur frá Vegagerð tryggir að hægt verði að malbika stíginn næsta sumar.