Sumarstarf við ræstingu skrifstofu Svalbarðsstrandarhrepps

Svalbarðsstrandarhreppur auglýsir eftir einstaklingi í ræstingar á skrifstofum sveitarfélagsins á Svalbarðseyri. Starfið er unnið einu sinni í viku í u.þ.b. tvær klukkustundir frá miðjum júní til ágúst loka. 

Vakin er athygli á jafnréttisstefnu Svalbarðsstrandarhrepps um jafnan hlut kynja í störfum. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

Hægt er að sækja um starfið með því að smella hér

Nánari upplýsingar veitir starfsfólk skrifstofu í síma 464-5500.