Þjóðbúningadagur á Safnasafninu

Verið velkomin á þjóðbúningadag og jafnframt lokadag sumarsýninga Safnasafnsins laugardaginn 16. september frá kl. 14 til 17.
Frábært tækifæri til að kynna sér íslenska þjóðbúninginn og fyrir þá sem eiga hann til að klæðast honum.
Fólk af erlendum uppruna er sérstaklega hvatt til að mæta í þjóðbúning síns heimalands.
Heitt á könnunni og aðgangur ókeypis.