Umferð um Veigastaðaveg stöðvuð

Á morgun þriðjudag, eftir klukkan 09:00 verður umferð um Veigastaðaveg stöðvuð á meðan á framkvæmdum stendur við lagningu lagna undir veginn. Gert er ráð fyrir að framkvæmdum verði lokið eftir þrjá daga og vegfarendur beðnir um að fara Veigastaðaveg frá Eyjafjarðarbraut eystri.