UMHVERFISVIKA SVALBARÐSSTRANDARHREPPS 2022.

Vikuna 17.-24. maí verður haldin Umhverfisvika í Svalbarðsstrandarhreppi. Fjörur verða hreinsaðar, gengið verður meðfram þjóðveginum og rusl plokkað og boðið uppá fróðlegar kynnar. Íbúar eru hvattir til þess að kynna sér dagskrá Umhverfisviku og taka þátt í að gera umhverfið okkar betra. Dagskrá hér 

Með kveðju

Umhverfis- og atvinnumálanefnd Svalbarðsstrandarhrepps