Veðurviðvörun

Spáð er suðvestan stormi, 18-25 m/s við Eyjafjörð í dag og fram á kvöld. Ekkert ferðaveður er og íbúar beðnir um að huga vel að lausamunum sem geta fokið og festa niður eða taka inn trampolín og garðhúsgögn