Vindhviður yfir 40m/s

Íbúum er bent á að fylgjast vel með veðurspá næstu daga. Spáð er suðvestan 20-28 og vindhviðum yfir 40m/s. Einnig eru líkur á éljum með lélegu skyggni. Varasamt ferðaveður.