Strandhreinsun

Viðburðir
17. maí kl. 16:00-19:00
  • Strandhreinsun: Auglýst er eftir sjálfboðaliðum í strandhreinsun þriðjudaginn 17. maí. Svæðinu verður skipt í tvennt, norður- og suðurhluta. Unnið í samstarfi við landeigendur og strendur gengnar milli klukkan 16:00-19:00. ​
  • Þeir landeigendur sem óska eftir liðsinni við að hreinsa fjöru á sinni landareign senda tilkynningu á postur@svalbardsstrond.is