Verkefnislýsing vegna deiliskipulags Þórisstaða

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hefur auglýst verkefnislýsingu vegna vinnu við deiliskipulags Þórisstaða í Svalbarðstrandarhreppi vegna frekari uppbyggingar á ferðajónustu. Skipulagssvæðið er skilgreint sem svæði fyrir verslun og þjónustu, V4, í Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020. Mörk þess eru landamerki við Þórisstaða við Leifshús í norðri, veghelgunarsvæði þjóðvegar 1 í austri, landamerki við Gautsstaði í suðri og lína dregin þvert yfir landið 200 metrum vestan veghelgunarsvæðisins í vestri.

 
Verkefnislýsing