Skólanefnd

5. fundur 21. nóvember 2014

5. fundur skólanefndar Svalbarðsstrandarhrepps 2014 - 2018 var haldinn í nýja ráðhúsinu Svalbarðseyri, Föstudaginn 21. nóv. 2014 kl. 17:00.

Mættir voru Þóra Hjaltadóttir formaður, Elísabet Inga Ásgrímsdóttir ritari, Sigurður Halldórsson, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Inga Sigrún Atladóttir skólastjóri Valsárskóla og Helgi Viðar Tryggvason fulltrúi kennara.

Dagskrá:

Almenn mál

1407056 Valsárskóli

Umsókn um námsvist utan lögheimilis sveitarfélags.

 

Skólanefnd leggur til að nemandi hefji nám við Valsárskóla þegar gengið hefur verið frá lögheimilisflutningi.

 

 

Fundi slitið kl. 17:37