Skólanefnd

19. fundur 21. október 2021 kl. 16:15 - 18:00 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Inga Margrét Árnadóttir formaður.
  • Sigurður Halldórsson
  • Elín Svava Ingvarsdóttir
Starfsmenn
  • Margrét Jensína Þorvaldsdóttir skólastjóri
  • María Aðalsteinsdóttir skólastjóri
Fundargerð ritaði: María Aðalsteinsdóttir Skólastjóri

Fundargerð

  1. 19. fundur skólanefndar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, fimmtudaginn 21. október 2021 16:15.

Fundinn sátu: Inga Margrét Árnadóttir, Sigurður Halldórsson, Árný Þóra Ágústsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Elín Svava Ingvarsdóttir, María Aðalsteinsdóttir og Margrét Jensína Þorvaldsdóttir.

Fundargerð ritaði: María Aðalsteinsdóttir, Skólastjóri.

 

Dagskrá:

4.

Reglur um skólaferðalög og fjáraflanir - 2109017

 

Drög af reglum um skólaferðlag elstu nemenda Valsárskóla og fjáraflanir tengt því lagt fram til kynningar.

 

Almenn ánægja með að hafa skýrar reglur og hvernig þær voru unnar. Reglurnar fóru fyrir fund foreldra, skólaráð og nú skólanefnd.

 

Staðfest

 

   

5.

Ytra mat Valsárskóla 2021 - 2104005

 

Kynning á stöðu umbótaráæltunar vegna ytra mats MMS 2021.

 

Skólastjóri sagði frá stöðu umbótaáætlunar og sýndi skjalið. Allir þættir eru í vinnslu eða þeim lokið.

 

Staðfest

 

   

1.

Starfsáætlun Valsárskóla 2021-2022 - 2109013

 

Starfsáætlun Valsárskóla 2021-22 kynnt og lögð fram til staðfestingar.

 

Starfsáætlun Valsárskóla lögð fram og samþykkt.

 

Samþykkt

 

   

2.

Starfsáætlun Álfabrog 2021-22 - 2109014

 

Starfsáætlun Álfaborgar 2021-22 kynnt og lögð fram til staðfestingar.

 

Skólastjóri kynnti drög að starfsáætun Álfaborgar. Samþykkt að fresta afgreiðslu.

 

Frestað

 

   

3.

Réttur á skólavistun - staðfesting - 2109015

 

Eitt af meginhlutverkum skólanefndar er að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem rétt eiga á skólavist í Svalbarðsstrandarhreppi njóti lögboðinnar fræðslu. Lagt fram til staðfestingar.

 

Skólastjóri sagði frá vinnulagi skrifstofustjóra og skólastjóra er varðar staðfestingu á að öll börn á skólaskyldualdri séu í grunnskóla. Plaggið var prentað út 26. ágúst 2021 og verður varðveitt hjá skólastjóra.

 

Samþykkt

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.

 

 

Inga Margrét Árnadóttir

 

Sigurður Halldórsson

Elín Svava Ingvarsdóttir

 

María Aðalsteinsdóttir

Margrét Jensína Þorvaldsdóttir