Dagskrá:
|
1. |
Innra mat - Valsárskóli - 2104002 |
|
|
Vorskýrsla Valsárskóla skólaárið 2024-2025 lögð fram til kynningar. |
||
|
Farið yfir vorskýrslu Valsárskóla og skólapúls starfsmanna. Helstu niðurstöður raktar. |
||
|
Staðfest |
||
|
|
||
|
2. |
Innra mat - Álfaborg - 2104003 |
|
|
Vorskýrsla Álfaborgar skólaárið 2024-2025 lögð fram til kynningar. |
||
|
Farið yfir vorskýrslu Álfaborgar og helstu þættir raktir. |
||
|
Staðfest |
||
|
|
||
|
3. |
Skólamáltíðir - 2405009 |
|
|
Mál var tekið fyrir á 30. fundi skólanefndar 30. maí 2024. |
||
|
Skólanefnd ítrekar fyrri ákvörðun skólanefndar um skólamáltíðir. |
||
|
Samþykkt |
||
|
|
||
|
4. |
Gjaldskrá Álfaborgar - 2506004 |
|
|
Endurskoðun á gjaldskrá vegna tíma utan hefðbundins vistunartíma barna á leikskólanum Álfaborg. |
||
|
Skólanefnd leggur til að tímagjald verði endurskoðað frá 7:45-8:00 og frá 16:00-16:15 á Leikskólanum Álfaborg í viðleitni að nýta tíma starfsmanna betur. Málinu er vísað til sveitarstjórnar. |
||
|
Samþykkt |
||
|
|
||
|
5. |
Íslenska æskulýðsrannsóknin - 2411008 |
|
|
Skólastjóri Valsárskóla kynnir niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar vorönn 2025. |
||
|
Farið var yfir niðurstöður íslensku æskulýðsrannsóknarinnar fyrir vor 2025. |
||
|
Staðfest |
||
|
|
||
|
6. |
Starfsmannamál - Almennt - 2206003 |
|
|
Farið yfir stöðu mönnunar í skólum Svalbarðsstrandarhrepps fyrir skólaárið 2025-2026 |
||
|
Skólastjórar fóru yfir mönnunarmál fyrir næsta skólaár. Skólanefnd styður að auglýst verði eftir sérkennara í leikskólann Álfaborg. |
||
|
Samþykkt |
||
|
|
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.