Dagskrá:
1. |
Starfsáætlun Valsárskóla / Álfaborgar - S2010009 |
|
Starfsáætlun Valsárskóla 2025-2026 lögð fram til samþykktar. Fyrir fundinum liggur tillaga að árlega verði lagt fyrir stöðu- og framvindupróf fyrir nemendur í 4. - 10. bekk |
||
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun Valsárskóla og tillögu um stöðu- og framvindupróf nemenda í 4. - 10. bekk. |
||
Samþykkt |
||
|
||
2. |
Starfsáætlun Valsárskóla / Álfaborgar - S2010009 |
|
Starfsáætlun Álfaborgar 2025-2026 lögð fram til samþykktar. |
||
Skólanefnd samþykkir starfsáætlun Álfaborgar. |
||
Samþykkt |
||
|
||
3. |
Réttur á skólavistun - staðfesting - S2109015 |
|
Skólanefnd staðfestir skólavist barna með lögheimili í Svalbarðsstrandarhreppi. |
||
Skólanefnd staðfestir að öll börn með lögheimili í Svalbarðsstrandarhreppi og búa þar eru með skólavist. |
||
Samþykkt |
||
|
||
4. |
Starfsmannamál - Almennt - S2206003 |
|
Staða mönnunar í skólum Svalbarðsstrandarhrepps. |
||
Farið yfir starfsmannamál í skólunum. Staða er almennt ágæt en nokkuð er um forföll og langtíma veikindi. |
||
Samþykkt |
||
|
||
5. |
Sumarlokun leikskólans Álfaborgar 2026 - S2510002 |
|
Tillaga frá skólastjórnendum að sumarlokun leikskólans Álfaborgar verði fimm vikur sumarið 2026, frá 6. júlí til og með 7. ágúst 2026. |
||
Skólanefnd samþykkir tillögu um sumarlokun Álfaborgar. |
||
Samþykkt |
||
|
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.