Sveitarstjórn

78. fundur 01. nóvember 2021 kl. 14:00 - 15:35 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gestur Jónmundur Jensson oddviti
  • Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti
  • Ólafur Rúnar Ólafsson
  • Árný Þóra Ágústsdóttir
  • Sigurður Halldórsson
Starfsmenn
  • Björg Erlingsdóttir sveitarstjóri
  • Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri
  • Vigfús Björnsson skipulags- og byggingafulltrúi Eyjafjarðar
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon Skrifstofustjóri

 

Fundargerð

  1. 78. fundur sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráðhúsinu Svalbarðseyri, mánudaginn 1. nóvember 2021 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guðfinna Steingrímsdóttir var fjarverandi en í staðinn sat fundinn Sigurður Halldórsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Árný Þóra Ágústsdóttir, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Geldingsárhlíð - 2106009

 

Deiliskipulag vegna Geldingsár lagt fram

 

Sveitarstjórn frestar málinu.

 

   

2.

Göngu- og hjólastígur framkvæmd - 2109005

 

Farið yfir stöðu verkefnis

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

3.

Tjarnartún 12 - 2110011

 

Úthlutun lóðar: Tjarnartún 12

 

Umsókn hefur borist frá Kristjáni Axel Gunnarssyni kt. 251281-4599 og Hugrúnu Birnu Bjarnadóttur kt. 190983-4479 í lóð á Tjarnartúni 12.

Sveitarstjórn samþykkir að úthluta lóðinni Tjarnartúni 12 til umsækjenda: Kristján Axel Gunnarsson kt. 251281-4599 og Hugrún Birna Bjarnadóttir kt. 190983-4479.

 

   

4.

Vaðlareitur L 152972 - 2110007

 

Sveitarstjórn frestaði málinu á fundi nr. 77.
Landeigendur lands L-152972, Vaðlareits í Svalbarðsstrandarhreppi óska eftir því að L-152972 verði felld niður og eftir atvikum sameinuð upprunalöndum, Halllandi og Veigastöðum I og II:
Halllandi L-152894, 4,8 hektarar (17,84%)
Veigastöðum I L-152967, 14,73 hektarar (54,77%)
Veigastöðum II L-152969, 7,37 hektarar eða (27,39%)

 

Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið. Sveitarstjóra falið að afla frekari gagna. Málinu er frestað til næsta fundar.

 

   

5.

Stofnsamningur Hafnasamlags Norðurlands - 2110013

 

Uppfærður stofnsamningur Hafnasamlags Eyjafjarðar lagður fram til kynningar

 

Samningurinn er lagður fram til samþykktar.

Sveitarstjórn samþykkir samninginn.

 

   

6.

Fjárhagsáæltun 2022 og fjögurra ára áætlun - 2108008

 

Gjaldskrá Svalbarðsstrandarhrepps 2022 lögð fram ásamt útgönguspá árs 2021

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.

Framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi - 2110012

 

Lagt fram til kynningar: Skýrsla um framtíðarskipan úrgangsmála á Norðurlandi sem unnin var á árunum 2018 og 2019 fyrir Eyþing/SSNE og SSNV.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

10.

Skólanefnd - 19 - 2109003F

 

Fundargerð skólanefndar nr.19 lögð fram til samþykktar.

Sveitarstjórn samþykkir fundargerðina.

 

10.1

2109013 - Starfsáætlun Valsárskóla 2021-2022

   
 

10.2

2109014 - Starfsáætlun Álfabrog 2021-22

   
 

10.3

2109015 - Réttur á skólavistun - staðfesting

   
 

10.4

2109017 - Reglur um skólaferðalög og fjáraflanir

   
 

10.5

2104005 - Ytra mat Valsárskóla 2021

   

 

   

8.

Fundargerðir stjórnar SSNE árið 2021 - 2101006

 

Fundargerð stjórnar SSNE nr. 30 lögð fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

 

   

9.

Fundargerðir Hafnasamlags Norðurlands 2021 - 2102019

 

Fundargerð stjórnar Hafnasamlags Norðurlands nr. 265 lögð fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 15:35.

 

 

Gestur J. Jensson

 

Anna Karen Úlfarsdóttir

Sigurður Halldórsson

 

Ólafur Rúnar Ólafsson

Árný Þóra Ágústsdóttir

 

Björg Erlingsdóttir

Fannar Freyr Magnússon

 

Vigfús Björnsson