Sveitarstjórn

112. fundur 28. apríl 2023 kl. 09:30 - 11:45 Ráðhúsinu
Nefndarmenn
  • Gestur J. Jensson formaður
  • Bjarni Þór Guðmundsson
  • Anna Karen Úlfarsdóttir
  • Hanna Sigurjónsdóttir
  • Inga Margrét Árnadóttir
Starfsmenn
  • Þórunn Sif Harðardóttir sveitarstjóri
  • Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri
  • Vigfús Björnsson skipulags- og byggingafulltrúi
Fundargerð ritaði: Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri

Dagskrá:

1.

Ársreikningur 2022 - 2303009

 

Ársreikningur Svalbarðsstrandarhrepps 2022 lagður fram til samþykktar, seinni umræða.

 

Sveitarstjórn samþykkir ársreikning fyrir árið 2022 og skuldbindingayfirlit einnig undirritað.

Rekstrareikningur (tölur í þúsundum króna)
Sveitarsjóður ......................................................A-hluti ...............A og B-hluti
Rekstrartekjur alls .........................................644.959 ........................649.743
Rekstrargjöld alls ...........................................502.712 ........................517.600
Afskriftir ................................................................-31.228......................... -32.562
Fjárm.tekjur og (fjármagnsgjöld) ................7.249 ...........................-2.993
Rekstrarniðurstaða ........................................111.019 ..........................99.581
Eigið fé í árslok .............................................1.060.597 ....................1.011.824

Verkefni 2022
Hjóla- og göngustígur
Tvenn parhús kláruð í Bakkatúni og íbúðir seldar á árinu
Haldið áfram með leikskólalóð
Sett upp loftræsting í Valsárskóla
Langtímalán greitt upp
Malbikun Valsárhverfis

Í ársreikningi ársins 2021 kemur fram að veltufé frá rekstri A og B hluta er 141,5 mkr. eða 21,78 % af rekstrartekjum.
Langtímaskuldir A og B hluta eru 14,44 millj. 100 milljón króna lán sem var tekið í ágúst 2021 var greitt upp í ágúst 2022
Handbært fé í árslok var 134,30 millj.
Undirritaður ársreikningur 2022 verður birtur á heimasíðu að loknum fundi.

 

   

2.

Gjaldskrá - Skipulags- og byggingarfulltrúi Eyjarfjarðar - 1902019

 

Gjaldskrá Skipulags- og byggingarfulltrúa Eyjafjarðar, síðari umræða.

 

Sveitarstjórn staðfestir gjaldskrána fyrir sitt leyti.

 

   

3.

Bakkatún 15 - 2304001

 

Börkur Guðmundsson kt. 130592-3339 og Guðbjörg Helga Lindudóttir kt. 260896-2459 sækja um lóðina Bakkatún 15.

 

Sveitarstjórn samþykkir að úthluta lóðinni Bakkatúni 15 til Barkar Guðmundssonar kt. 130592-3339 og Guðbjargar Helgu Lindudóttur kt. 260896-2459

 

   

4.

Bakkatún 8 - 2109002

 

Hannes Örn Brynjarsson kt. 060587-4189 og sækir um lóðina Bakkatún 8.

 

Sveitarstjórn samþykkir að úthluta lóðinni Bakkatún 8 til Hannesar Arnar Brynjarsson kt. 060587-4189.

 

   

5.

Vaðlabrekka 1 - beiðni um frávik frá deiliskipulagi - 2112008

 

Innsend tillaga að breytingablaði fyrir íbúðarlóð Vaðlabrekku 1. Breyting felst í stækkun lóðar til austurs og stækkun byggingarreits um 4 metra.

 

Sveitarstjórn vísar erindinu í grenndarkynningu á grundvelli 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Heimilt verði að stytta grenndarkynningartímabil ef allir hagsmunaaðilar lýsa því skriflega yfir að ekki sé gerð athugasemd við áformin sem um ræðir. Ef ekki koma fram andmæli á grenndarkynningartímabili telst erindið samþykkt.

 

   

6.

Vaðlabrekka 8 - beiðni um frávik frá deiliskipulagi - 2304005

 

Óskað er eftir stækkun á byggingareit til austurs vegna fyrirhugaðs húss fyrir vinnuaðstöðu.

 

Sveitarstjórn vísar erindinu í grenndarkynningu á grundvelli 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Heimilt verði að stytta grenndarkynningartímabil ef allir hagsmunaaðilar lýsa því skriflega yfir að ekki sé gerð athugasemd við áformin sem um ræðir. Ef ekki koma fram andmæli á grenndarkynningartímabili telst erindið samþykkt.

 

   

7.

Verkefnastyrkur - 2301004

 

Erindi frá Skóræktarfélagi Eyjafjarðar um styrk til umhirðu og uppbyggingar á skógræktar- og útivistarsvæði í Vaðlaskógi, Svalbarðsstrandarhreppi.

 

Sveitarstjórn samþykkir erindið og felur sveitarstjóra að ganga frá samningi við Skógræktarfélag Eyfirðinga.

 

   

8.

Skipan fulltrúa í stjórn SSNE - 2208005

 

Skipan varafulltrúa í stjórn SSNE.
Á ársþingi SSNE sem haldið var á Siglufirði 14.-15. apríl síðastliðinn var samþykkt breyting á samþykktum
samtakanna þannig að hvert sveitarfélag á nú að skipa einn aðalfulltrúa og einn varafulltrúa í stjórn SSNE,
nema Akureyrarbær sem skipar tvo.
Af því tilefni er hér með óskað eftir að sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps skipi varafulltrúa í stjórn
SSNE, en Svalbarðsstrandarhreppur á fyrir aðalfulltrúa í stjórn.

 

Sveitarstjórn tilnefnir Önnu Karen Úlfarsdóttir varaoddvita sem varafulltrúa Svalbarðsstrandarhrepp í stjórn SSNE.

 

   

9.

Skipan fulltrúa á þing SSNE - 2208005

 

Fulltrúar Svalbarðsstrandarhrepps á þing SSNE.

 

Gestur Jensson og Anna Karen Úlfarsdóttir eru skipuð aðalmenn á Ársþing SSNE fyrir hönd Svalbarðsstrandarhrepps fyrir kjörtímabilið 2022-2026. Bjarni Þór Guðmundsson er skipaður 1. varamaður og Hanna Sigurjónsdóttir er skipuð 2. varamaður fyrir hönd Svalbarðsstrandarhrepps fyrir kjörtímabilið 2022-2026 á Ársþing SSNE.

 

   

10.

Píludeild Æskunnar - 2304003

 

Erindi frá píludeild Æskunnar.

 

Sveitarstjórn samþykkir að styrkja Ungmennafélagið Æskuna um 200.000 kr. til uppbyggingar pílustarfs í Svalbarðsstrandarhreppi.

 

   

11.

Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2023 - 2201013

 

Fundargerð nr. 921 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

12.

Hafnarsamlag fundargerðir - 2202008

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 278 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

13.

Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024 Fundargerðir - 2105001

 

Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar nr. 11 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

14.

Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2023 - 2204002

 

Fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar no. 141 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

15.

Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - 2203006

 

Fundargerðir embættis Skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 52 og 53 lagðar fram til kynningar.

 

Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
Eftirfarandi mál voru tekin fyrir er tengjast Svalbarðsstrandarhreppi:
1. Hallland 11 - Íbúðarhús 2021 - 2111002
Heiða Kristín Jónsdóttir kt. 070174-4809, Urðargili 12 603 Akureyri, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 250,8 fm einbýlishúss á lóðinni Hulduheimum 11 (áður Halllandi 11) í Svalbarðsstrandarhreppi. Erindinu fylgja uppdrættir frá Steinmari Rögnvaldssyni dags. 2022-07-02.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Kotabyggð 9 - viðbygging við núverandi frístundahús 2023 - 2303007
Hannes Garðarsson kt. 010762-5379, Espilundi 2 600 Akureyri, sækir um byggingarleyfi vegna 45,3 fm viðbyggingar við frístundahús á lóðinni Kotabyggð 9 í Svalbarðsstrandarhreppi. Auk þess er sótt um að húsið verði framvegis skráð sem íbúðarhús. Erindinu fylgja uppdrættir frá Valbirni Vilhjálmssyni dags. 2023-03-08.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

 

   

16.

Fundargerðir stjórnar Norðurorku - 2202007

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 285 lögð fram til kynningar.

 

Fundargerð lögð fram til kynningar.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 11:45.