1. |
Meyjarhóll land - Merkjalýsing - S2508005 |
|
Merkjalýsing lögð fram til staðfestingar. |
||
Sveitarstjórn staðfestir merkjalýsingu sem gerð hefur verið vegna lóðarinnar Meyjarhóll land, F2338937, L152913 |
||
|
||
2. |
Meyjarhóll land L152914 og Meyjarhóll land L152916 - merkjalýsing M002196 - S2506001 |
|
Merkjalýsing lögð fram til staðfestingar. |
||
Sveitarstjórn staðfestir merkjalýsingu sem gerð hefur verið vegna lóðanna Meyjarhóll land F2160294 og Meyjarhóll land F2160297. Einnig staðfestir sveitarstjórn nafnabreytingu fyrir Meyjarhóll land F2160297 í Foss. |
||
|
||
Atli Sveinbjörnsson skipulagsráðgjafi mætti á fundinn undir næsta lið. |
||
3. |
Endurskoðun á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2022 - S2210006 |
|
Kynning á vinnslutillögu Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps lauk 20. júní síðastliðinn. Farið yfir þær athugasemdir sem bárust á kynningartímabilinu. |
||
Alls bárust umsagnir frá níu umsagnaraðilum á kynningartímabilinu. Sveitarstjórn felur ráðgjafa að uppfæra tillöguna í takt við umræður á fundinum um innsendar athugasemdir. |
||
|
||
4. |
Bakkatún 47 - Umsókn um breytingu á byggingareit - S2508001 |
|
Fyrispurn lóðareiganda sem óskar eftir breytingur á byggingareit lóðarinnar Bakkatún 47. |
||
Beiðni lóðarhafa er tvíþætt. Annars vegar liggur fyrir beiðni um snúning byggingarreits og hins vegar breytingu byggingarreits. |
||
|
||
5. |
Bakkatún 28 og 30 - Umsókn um byggingu 6-8 íbúða raðhús - S2508003 |
|
Fyrirspurn lóðareiganda að breyttu skipulagi lóðanna í Bakkatúni 28 og Bakkatúni 30. |
||
Sveitarstjórn frestar erindinu. |
||
|
||
Anna Karen Úlfarsdóttir vék af fundi undir næsta lið |
||
6. |
Fyrirspurn um breytta aðkomu að Marbakka - Svalbó - 2507004 |
|
Erindi frá Rúnari Arasyni, fyrirspurn um mögulega vegtenginu að Marbakka í gegnum Sólheimaveg. |
||
Sveitarstjórn tekur jákvætt í erindið með tillit til bætts umferðaröryggis á Þjóðvegi 83 (Grenivíkurvegi). |
||
|
||
Anna Karen Úlfarsdóttir vék af fundi undir næsta lið |
||
7. |
Fjón L238017 - beiðni um vegtengingu - S2507001 |
|
Erindi frá Rúnari Arasyni landeiganda Fjóns með tillögu að nýrri vegtenginu inn á íbúðarsvæðið í Sólbergi. |
||
Sveitarstjórn telur fyrirliggjandi gögn ekki fullnægjandi til að taka afstöðu til málsins en beinir því jafnframt til framkvæmdaraðila að leita til umsagnar Vegagerðarinnar áður en haldið er í frekari hönnun vegarins. |
||
|
||
8. |
Lækjartún 8 - S2508006 |
|
Eyþór Möller Árnason kt. 030892-2839 sækir um að fá úthlutað lóðinni Lækjartún 8 L239174. |
||
Sveitarstjórn samþykkir að útdeila lóðinni Lækjartúni 8 F253-7960 til Eyþórs Möller Árnasonar kt. 030892-2839. |
||
|
||
9. |
Fjárhagsáætlun 2026-2029 - S2508004 |
|
Dagskrá vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029 lögð fram til kynningar. |
||
Lagt fram til kynningar. |
||
|
||
10. |
Fasteignamat 2026 - S2506008 |
|
Fasteignamat 2026 frá HMS lagt fram til kynningar. |
||
Fasteignamat 2026 lagt fram til kynningar. |
||
|
||
11. |
Viðaukar 2025 - S2503008 |
|
Tillaga að viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2025 lögð fyrir sveitarstjórn til samþykktar. Vegna gatnagerðar á Svalbarðseyri. |
||
Sveitarstjórn samþykkir viðauka 03 við fjárhagsáætlun 2025 sem gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða ársins verði jákvæð sem nemur 69.567.655 kr. og handbært fé í árslok 2025 verði 56.062.655 kr. |
||
|
||
12. |
Safnasafnið - S2106001 |
|
Erindi frá Safnasafninu. |
||
Sveitarstjórn felur sveitarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum. |
||
|
||
13. |
Loftslagsstefna Norðurlands eystra - S2507004 |
|
Erindi frá SSNE, skipan í starfshóp fyrir Loftslagsstefnu Norðurlands eystra. |
||
Sveitarstjórn tilnefnir formann atvinnu- og umhverfisnefndar Bjarna Þór Guðmundsson sem fulltrúa sveitarfélagsins í vinnu við mótun sameiginlegrar loftslagsstefnu fyrir sveitarfélögin á starfssvæði SSNE og Fannar Freyr Magnússon varafulltrúa. |
||
|
||
14. |
Vinnustofa um lögheimilisskráningu, haldin 11. sept. 2025. - S2507005 |
|
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, vinnustofa um lögheimilisskráningu, haldin 11. sept. 2025. |
||
Erindi lagt fram, sveitarstjóri og skrifstofustjóri munu sækja vinnustofuna. |
||
|
||
15. |
Beiðni um rekstrarstyrk til Þúfunnar áfangaheimili fyrir konur. - S2507006 |
|
Erindi frá Þúfunni áfangaheimili fyrir konur sem hafa lokið meðferð vegna vímuefnaröskunar. Beiðni um rekstrarstyrk. |
||
Svitarstjórn hafnar erindinu. |
||
|
||
16. |
Húnavallaleið og Vindheimaleið - S2508002 |
|
Erindi frá Samgöngufélaginu Engjavegi 29, 400 Ísafirði. Varðandi tillögu að gerð vega svonefnda Húnavallaleið og Vindheimaleið í aðalskipulagi sveitarfélaganna sem nú er í vinnslu og umfjöllun um hana. |
||
Erindi lagt fram til kynningar. |
||
|
||
17. |
Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2026 Fundargerðir - S2105001 |
|
Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar nr 17. lögð fram til kynningar. |
||
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|