Dagskrá:
| 
 1.  | 
 Fjárhagsáætlun 2026-2029 - S2508004  | 
|
| 
 Fjárhagsáætlun - 2026   | 
||
| 
 Lagt fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 2.  | 
 Erindi vegna sjókvíaeldis - S2509003  | 
|
| 
 Erindi frá Sunn samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi, vegna fyrirhugaðs burðarþolsmats í Eyjafirði og mögulegrar sjókvíeldisstarfsemi.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn ítrekar andstöðu sína við sjókvíaeldi í innverðum Eyjafirði og telur því ekki þörf á burðarþolsmati í Eyjafirði.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 3.  | 
 Ósk um fjárframlag - S2509002  | 
|
| 
 Erindi frá Stígamótum, beiðni um fjárstuðning um fjárframlag til starfsseminnar á árinu 2026.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn hafnar erindinu.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 4.  | 
 Styrktarbeiðni - S2509004  | 
|
| 
 Erindi frá Félagi fósturforeldra, beiðni um fjárstuðning fyrir árinu 2026.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn hafnar erindinu.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 5.  | 
 Gróðurreitur útivistarsvæði - S2509005  | 
|
| 
 Erindi frá sveitarstjóra, kostnaðaráætlun fyrir grillhúsi og aparólu neðan gróðurreits.  | 
||
| 
 Sveitarstjórn samþykkir kostnaðaráætlun og felur sveitarstjóra að vinna málið áfram samkvæmt umræðum á fundinum.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 6.  | 
 Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - S2203006  | 
|
| 
 Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 99 lög'' fram til kynningar.   | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 7.  | 
 Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 - S2201013  | 
|
| 
 Fundargerð stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 983 lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 Fundargerð lögð fram til kynningar.  | 
||
| 
 
  | 
||
| 
 8.  | 
 Trúnaðarmál - S2509006  | 
|
| 
 Tekið fyrir með afbrigðum með samþykki allra fundarmanna.   | 
||
| 
 
  | 
||