Dagskrá:
1. |
Aðalskipulag Þingeyjarsveitar - Umsagnarbeiðni auglýsingu tillögu - S2509013 |
|
Erindi, Unnið er nýju aðalskipulagi Þingeyjarsveitar, sameinað sveitarfélag Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar. Sameiningin átti sér stað árið 2022 og í nýju aðalskipulagi er samræmd stefna landnotkunar fyrir landsvæði sem nær yfir 12% af Íslandi. |
||
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps gerir ekki athugasemd við Aðalskipulag Þingeyjarsveitar, nr. 0881/2023. |
||
|
||
2. |
Þátttaka í Farsældarráði Norðurlands eystra - S2510001 |
|
Erindi frá SSNE, Fyrir sveitarstjórn liggja skjöl frá SSNE til umfjöllunar og samþykktar sem hluti af stofnun svæðisbundins farsældarráðs Norðurlands eystra, í samræmi við 5. gr. laga nr. 86/2021 um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. |
||
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða starfsreglur Farsældarráðs Norðurlands eystra, skipurit Farsældarráðs Norðurlands eystra og samstarfssamning um svæðisbundið farsældarráð Norðurlands eystra. |
||
|
||
3. |
Kvennaathvarf á Akureyri - S2006009 |
|
Erindið frá Kvennaathvarfinu á Akureyri, óskað er eftir aðkomu sveitarfélagsins að leigu húsnæðis fyrir Kvennaathvarfið á Akureyri ásamt öðrum sveitarfélögum á svæðinu. |
||
Sveitarstjórn samþykkti erindið og mun hlutur Svalbarðsstrandarhrepps verða kr. 69.441,- á árinu 2026. |
||
|
||
4. |
Ályktun frá Skógræktarfélagi Íslands - S1407044 |
|
Erindi frá Skógræktarfélagi Íslands. |
||
Erindi lagt fram til kynningar. |
||
|
||
5. |
Húsnæðismál skóla í Svalbarðsstrandarheppi - S2306011 |
|
Fyrir fundinum liggja teikningar af stækkun Álfaborg leikskóla frá Opus verkfræðistofu. |
||
Sveitarstjórn felur oddvita og sveitarstjóra að hefja vinnu við fjárhagsáætlun vegna stækkunar á Álfaborg leikskóla og breytinga á húsnæði skrifstofu og þeim hluta er Valsárskóli hefur afnot af í sama húsnæði. |
||
|
||
6. |
Viðaukar 2025 - S2503008 |
|
Fyrir fundinum liggur viðauki 04 lagður fram af skrifstofustjóra til samþykktar sveitarstjórnar. |
||
Sveitarstjórn samþykkir viðauka 04 við fjárhagsáætlun 2025 í kjölfar nýútgefnar staðgreiðsluáætlunar og uppfærðar útkomuspár. Viðaukin gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða ársins verði jákvæð sem nemur 93.254.567 kr. og handbært fé í árslok 2025 verði 79.749.567 kr. |
||
|
||
10. |
Skólanefnd - 34 - 2508006F |
|
Fundargerð 34. fundar skólanefndar lögð fram til kynningar. |
||
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
||
7. |
Fundargerðir stjórnar Norðurorku - S2202007 |
|
Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 314 lögð fram til kynningar. |
||
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
||
8. |
Fundargerðir stjórnar SSNE - S2208013 |
|
Fundargerð stjórnar SSNE nr. 76 lögð fram til kynningar. |
||
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
||
9. |
Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - S2203006 |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr 100 lögð fram til kynningar. |
||