Dagskrá:
|
1. |
Geldingsá - Umsókn um byggingareit og stofnun lóðar - S2511008 |
|
|
Erindi frá Árholti ehf. þar sem óskað er eftir að skilgreindur verði byggingarreitur fyrir nýtt íbúðarhús í landi Geldingsár, auk þess sem óskað er eftir stofnun íbúðarhúsalóðar á svæðinu. |
||
|
Sveitarstjórn frestar málinu. Skipulagsfulltrúa falið að kalla eftir frekari gögnum. |
||
|
|
||
|
2. |
Helgafell L190429 - stofnun lóðar skv. DSK - S2506002 |
|
|
Erindi, merkjalýsing lögð fram til staðfestingar. |
||
|
Sveitarstjórn staðfestir merkjalýsingu sem gerð hefur verið vegna lóðarinnar Helgafell 3. Upprunafasteign er Helgafell L190429 |
||
|
|
||
|
3. |
Úthlutun lóðar - Bakkatún 11 - S2511014 |
|
|
Erindi frá Sigurbjörgu A. Hafdal kt. 300801-3820 sem sækir um að fá úthlutað lóðinni Bakkatúni 11. |
||
|
Sveitarstjórn samþykkir að úthluta lóðinni Bakkatúni 11 til Sigurbjargar A. Hafdal kt. 300801-3820. |
||
|
|
||
|
4. |
Hámarkshraða á Svalbarðseyri. - S2511009 |
|
|
Erindi frá sveitarstjóra, umferðarhraði gatna á Svalbarðseyri. |
||
|
Sveitarstjórn samþykkir að lækka hámarkshraða gatna á Svalbarðseyri eftirfarandi: |
||
|
|
||
|
5. |
Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra, þátttaka í verkefninu. - S2511015 |
|
|
Erindi frá SSNE, ósk um þátttöku sveitarfélagsins í verkefninu Fjölskylduþjónusta Norðurlands eystra. |
||
|
Sveitarstjórn samþykkir að taka þátt í verkefninu og að taka þátt í kostnaði vegna þess í samræmi við íbúafjölda sveitarfélagsins. Fer inn í fjárhagsáætlun næsta árs. |
||
|
|
||
|
6. |
Erindi, Bjarmahlíð þolendamiðstöð - S2404007 |
|
|
Erindi- fyrir fundinum liggur beiðni um styrk til reksturs Bjarmahlíðar þolendamiðstöðvar á Akureyri fyrir starfsárið 2026. |
||
|
Sveitarstjórn samþykkir að framlag Svalbarðsstrandarhrepps til Bjarmahlíðar verði kr. 400.000,- fyrir árið 2026. |
||
|
|
||
|
7. |
Jólaaðstoð - styrktar beiðni frá góðgerðarsamtökum við Eyjafjörð - S2511006 |
|
|
Erindi frá Velferðarsjóði Eyjafjarðar, beiðni um styrk frá sveitarfélaginu vegna jólaaðstoðar á vegum sjóðsins. |
||
|
Sveitarstjórn samþykkir að styrkja jólaaðstoðina um 300.000,- Fjárhæðin rúmast innan fjárhagsáætlunar. |
||
|
|
||
|
8. |
Beiðni um styrk - S2511011 |
|
|
Erindi frá matargjafir Akureyrar og nágrennis, ósk um stuðning 2025. |
||
|
Sveitarstjórn samþykkir að styrkja Matargjafir Akureyrar um kr. 50.000,- |
||
|
|
||
|
9. |
Áskorun og hvatningar frá þingi UMFÍ 2025 - S2511007 |
|
|
Erindi frá UMFÍ, áskorun til ríkis og sveitarfélaga, að efla lýðheilsu þjóðarinnar með því að hrinda af stað þjóðarátaki í lýðheilsu og forvörnum, þar sem kraftar íþrótta- og |
||
|
Sveitarstjórn fagnar áskorun frá UMFÍ, að efla skuli lýðheilsu. Sveitarstjórn hefur styrkt Ungmennafélagið Æskuna með fjárstuðningi og látið þeim í té húsnæði fyrir starfsemi sína. Einnig hefur sveitarfélagið styrkt UMSE, veitt frístunda- og afreksstyrki ásamt því að vera í stöðugu samtali við ungmennafélagshreyfinguna í nærumhverfinu. |
||
|
|
||
|
10. |
Áramótabrenna og sala - S2211009 |
|
|
Björgunarsveitin Týr óskar eftir leyfi fyrir flugeldasýningu og áramótabrennu. |
||
|
Sveitarstjórn samþykkir og veitir leyfi fyrir flugeldasýningu og áramótabrennu. |
||
|
|
||
|
11. |
Aðgerð 7 - kortlagning - samantekt - S2511010 |
|
|
Erindi frá Innviðaráðuneyti, til kynningar skýrsla um markvissari árangur í umhverfis- og loftlagsmálum. Kortlagning á aðgerðum sveitarfélaga. |
||
|
Skýrsla lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
12. |
Ársskýrsla 2024-2025 - kostnaðaráætlun 2026 - S2511013 |
|
|
Erindi frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar, ársskýrsla 2024-25 lögð fram til kynningar. |
||
|
Erindi lagt fram. Sveitarstjórn staðfestir framlagða kostnaðaráætlun fyrir árið 2026. |
||
|
|
||
|
13. |
Staða starfseminnar á Kristnesspítala - S2511016 |
|
|
Erindið frá öldungaráði og sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar sem sent var á heilbrigðisráðherra. |
||
|
Sveitarstjórn tekur heilshugar undir áhyggjur öldungaráðs og sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar og bendir á að á Kristnesi er unnið gífurlega mikilvægt starf sem ekki er í boði annars staðar á norður- og austurlandi. |
||
|
|
||
|
14. |
Fjárhagsáætlun 2026-2029 - S2508004 |
|
|
Sveitarstjórn tekur til seinni umræðu fjárhagsáætlun Svalbarðsstrandarhrepps 2026 og 2027-2029. |
||
|
Í fjárhagsáætlun Svalbarðsstrandarhrepps fyrir árið 2026 er gert ráð fyrir að útsvarsprósenta sveitarfélagsins verði óbreytt á milli ára. |
||
|
|
||
|
15. |
Atvinnu- og umhverfismálanefnd - 2 - 2510004F |
|
|
Lagt fram til kynningar |
||
|
|
||
|
16. |
Fundargerðir stjórnar SSNE - S2208013 |
|
|
Fundargerð stjórnar SSNE nr. 77 lögð fram til kynningar. |
||
|
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
17. |
Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 - S2201013 |
|
|
Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 988 lögð fram til kynningar. |
||
|
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
18. |
Haustþing SSNE 2025 - S2511005 |
|
|
Fundargerð haustþings SSNE 2025 lögð fram til kynningar. |
||
|
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
19. |
Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa - S2203006 |
|
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 102 lögð fram til kynningar. |
||
|
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
20. |
Tónlistarskóli Eyjafjarðar - fundargerðir 2023 - S2204002 |
|
|
Fundargerð skólanefndar Tónlistarskóla Eyjafjarðar nr. 152 lögð fram til kynningar. |
||
|
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
21. |
Fundargerðir stjórnar Norðurorku - S2202007 |
|
|
Fundargerðir stjórnar Norðurorku nr. 115 og 116 lagðar fram til kynningar. |
||
|
Fundargerðir lagðar fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
22. |
Hafnarsamlag fundargerðir - S2202008 |
|
|
Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags nr. 302 lögð fram til kynningar. |
||
|
Fundargerð lögð fram til kynningar. |
||
|
|
||
|
Tekið fyrir með afbrigðum með samþykki allra fundarmanna. |
||
|
23. |
Kosning oddvita og varaoddvita - S2203012 |
|
|
Kosning varaoddvita |
||
|
Ólafur Rúnar Ólafsson er kjörinn varaoddviti til loka kjörtímabilsins. |
||
|
|
||
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00.