Beiđni um ađgang ađ persónuupplýsingum

Einstaklingar geta óskađ eftir upplýsingum um hvort veriđ sé ađ vinna persónuupplýsingar um ţá hjá Svalbarđsstrandarhreppi og ađgangi ađ ţeim gögnum. Upplýsingar eru almennt veittar án endurgjalds nema beiđnin hafi í för međ sér ljósritun/prentun í miklu magni. Nánari upplýsingar hér.
Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is