Bjarkir

Bjarkir er kvennalið í blaki sem starfar undir merkjum U.M.F. Æskunnar. Það eru að jafnaði æfingar tvisvar í viku, 1.5 klst í senn, í íþróttasal Valsárskóla frá september og út apríl. Hópurinn hefur tekið þátt í hraðmótum á svæðinu sem og öldungamóti BLÍ að vori.