Svalbarðsstrandarhreppur fékk nú í desember afhent iðnaðarhús í Borgartúni. Kaupin eru hluti af heildstæðri framtíðarsýn um betri nýtingu húsnæðis og markvissa uppbyggingu þjónustu sveitarfélagsins.
Vegna vinnu við dreifistöðvar verður rafmagnslaust í hluta af Eyjafirði nálægt Halllandi og Vaðlabyggð frá kl. 13:00 til kl. 15:00 þann 18.12.2025. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma meðan á framkvæmd stendur vegna prófana.