Skrifstofur Svalbarðsstrandarhrepps verða lokaðar frá og með 11. júlí til og með 3. ágúst. Hægt er að senda tölvupóst á postur@svalbardsstrond.is eða sveitarstjori@svalbardsstrond.is og verður erindum svarað eins fljótt og kostur er. &nb...
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps leitaði til Hagvangs vegna auglýsinga- og ráðningarferlis nýs sveitarstjóra. Umsóknarfrestur rann út 19. júní 2022. Alls sóttu 14 einstaklingar um starfið en tveir umsækjendur drógu umsóknir sínar til baka.
Ákve...
Hér er kominn 10. pistill sveitarstjóra. Í fyrri pistlum hefur verið farið yfir þau verkefni sem unnin hafa verið á kjörtímabilinu og ýmsu því sem á daga okkar hefur drifið. Þessi síðasti pistill kjörtímabilsins fjallar um fjármál Svalbarðsstrandarhr...
Hér fylgir 8. pistill frá sveitarstjóra
Efni áttunda pistils: • Fundur sveitarstjórnar• Nýr útikastali við leikskóla• Eldri borgarar og kaffispjall• Fjölgun barna í Álfaborg• Loftræsting í Valsárskóla• Laus störf