Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 12. september 2024 að vísa tillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Eyrarinnar á Svalbarðseyri í auglýsingu skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Miðvikudaginn 18. september kl. 16:15 verður haldinn rafrænn kynningarfundur fyrir umsækjendur þar sem meðal annars verður farið yfir úthlutunarreglur sjóðsins.
Nemendur í 5.-6. bekk Valsárskóla hafa síðustu vikur unnið að tillögum til að senda inn vegna endurskoðun Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps. Þau mættu nú í morgun og afhentu skrifstofustjóra tillögurnar ásamt því að kynna hugmyndir sínar nánar.