Safnasafnið lýkur sumrinu eins og í fyrr á þjóðlegri veislu.
Það verða þjóðdansar, fróðleg erindi, kaffi á könnunni og lítil sýningaropnun! Allir eru hvattir til að mæta í búning sins heimalands en þess er svo alls ekki þörf. Ókeypis inn og ...
Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum 12. september 2024 að vísa tillögu vegna breytinga á deiliskipulagi Eyrarinnar á Svalbarðseyri í auglýsingu skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.