Í samráði við Terra umhverfisþjónustu hefur verið ákveðið að flýta sorphirðu á almennu tunnunni um einn dag. Almenna sorpið verður því tekið á morgun, miðvikudaginn 1. febrúar, en ekki næsta fimmtudag. Þetta er gert vegna þess að veðurspáin 2. febrúa...
Nýtt ár er gengið í garð og vil ég byrja á að óska öllum íbúum Svalbarðsstrandarhrepps gleðilegs árs með þökk fyrir árið sem er liðið.
Undirrituð tók við starfi sveitarstjóra á haustdögum 2022, og þakka ég góðar móttökur og ánægjuleg samskipti á liðnu ári.