Nú er búið að opna fyrir umsóknir á nýjum lóðum á Svalbarðseyri. Alls eru 39 lóðir til úthlutunar. Einbýlishúsalóðir:Lækjartún 2, 4, 6, 8 og 10Bakkatún 34-43, 45, 47, 49, 51, 53, 55 og 57Einbýlis/parhúsalóðirLækjartún 1, 3, 5 og 7Bakkatún 23, 25, 27,...
Rammahluti aðalskipulags, samstarfsverkefni Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps. Sveitarstjórnir Eyjafjarðarsveitar og Svalbarðsstrandarhrepps samþykktu á fundum sínum 3. og 8. október 2024 að vísa skipulagstillögu fyrir rammahluta Aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 og Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020, sem felur í sér breytingu á núgildandi aðalskipulögum, í auglýsingarferli samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Bókasafn Svalbarðsstrandarhrepps hefur verið lagt niður. Þriðjudaginn 14. janúar á milli 16:00 og 19:00, og 15. - 16. janúar á milli kl 11:00 og 14:00, geta íbúar mætt á skrifstofuna og tekið bækur.