Forsíđa

  Fréttir

  Fundargerđir

  Skipulagsmál

  Íbúđir til sölu

  Svalbarđsstrandarhreppur

  Tjarnartún 4 og 6

   

  Almenn lýsing

  Um er ađ rćđa tvö eins parhús byggđ á lóđum nr. 4 og 6 viđ Tjarnartún, Svalbarđseyri.  Húsin eru byggđ á tiltölulega flötu landi og eru húsin á einni hćđ.  Inngangur íbúđa er á göflum húsanna og er ţađ haft ađ leiđarljósi ađ hćgt verđi ađ byggja bílgeymslur á baklóđum húsanna.   Gert er ráđ fyrir veröndum viđ vesturhliđ međ útgengi úr stofu.

  Allar íbúđir eru eins, ţriggja herbergja,  og eru ţćr 88,4 fermetrar.  Gert er ráđ fyrir ađ ţvottaađstađa verđi í bađherbergi og ţar verđa einnig inntök hita- og vatnsveitu.  Allar íbúđir eru ţannig hannađar ađ geymsla getur nýtts sem vinnu- eđa aukaherbergi.

  Húsiđ er steinsteypt og einangrađ ađ innan.  Ţak er hefđbundiđ risţak klćtt međ lituđu bárustáli.  Húsiđ skilast fullbúiđ ađ innan sem utan. Frekari upplýsingar má nálgast á skrifstofu Svalbarđsstrandahrepps.

  Teikning af Tjarnartúni 4 I 

  Teikning af Tjarnartúni 4 II 

  Teikning af Tjarnartúni 6 I 

  Teikning af Tjarnartúni 6 II

   

  ATH!! Tvćr íbúđir seldar. Tjarnartún 4a og Tjarnartún 6b. Endaíbúđir.

   

  Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is