Íbúum er bent á að fylgjast vel með veðurfréttum og vera viðbúin vetrarveðri næstu daga. Spáð er norðvestan hvassviðri 20-25 m/s með snjókomu og skafrenningi, stórhríð á köflum. Lélegt skyggni verður og ekkert ferðaveður. Gert er ráð fyrir að það dra...