Vikuna 17.-24. maí verður haldin Umhverfisvika í Svalbarðsstrandarhreppi. Fjörur verða hreinsaðar, gengið verður meðfram þjóðveginum og rusl plokkað og boðið uppá fróðlegar kynnar. Íbúar eru hvattir til þess að kynna sér dagskrá Umhverfisviku og taka...
Dagskrá
Almenn mál
1.
2205005 - Bakkatún 22
Ósk lóðarhafa Svalbarðseyrarvegar 17a (lóð 110) um gerð lóðarleigusamnings í samræmi við nýtt deiliskipulag fyrir lóðir sem áður voru Svalbarðseyrarvegur 17a (lóð 11...
Við sveitarstjórnarkosningar 14.maí 2022 voru 338 á kjörskrá. Á kjörstað greiddu 225 atkvæði og 25 utankjörstaðaatkvæði bárust. Alls kusu því 250 eða 74,0% þeirra sem voru á kjörskrá, 124 karlar og 126 konur. Auðir seðlar voru 7 og ógildir 0.
...
Hér er kominn 10. pistill sveitarstjóra. Í fyrri pistlum hefur verið farið yfir þau verkefni sem unnin hafa verið á kjörtímabilinu og ýmsu því sem á daga okkar hefur drifið. Þessi síðasti pistill kjörtímabilsins fjallar um fjármál Svalbarðsstrandarhr...
Hér fylgir 8. pistill frá sveitarstjóra
Efni áttunda pistils: • Fundur sveitarstjórnar• Nýr útikastali við leikskóla• Eldri borgarar og kaffispjall• Fjölgun barna í Álfaborg• Loftræsting í Valsárskóla• Laus störf