Fundarboð 88. fundur 04.04.2022

Dagskrá

Almenn mál

2.

1407278 - Tímabundið stöðuleyfi fyrir gáma vestan hússins að Halllandsnesi

 

Óskað er eftir endurnýjun stöðuleyfis fyrir gáma í landi Halllandsness. Sveitarsjórn frestaði málinu á 87. fundi og óskaði eftir umsögn landeiganda aðliggjandi lands.

 

   

3.

2005014 - Umhverfi Áhaldahúss og bryggjusvæðis

 

Farið yfir aðbúnað Vinnuskóla í Áhaldahúsi og tiltekt í umhverfi Áhaldahúss.

 

   

4.

2110001 - Gámasvæði og leiga fyrir gáma

 

Farið yfir framkvæmd samnings

 

   

5.

2203013 - Hringrásarhagkerfið

 

Lagt fram til kynningar

 

   

6.

2203014 - Barnaverndarlög

 

Innleiðing barnaverndarlaga og frestun á gildistöku þeirra

 

   

7.

2203015 - Styrkbeiðni til að tryggja rekstrargrundvöll Íslandsdeildar Transparency International

 

Beiðni Íslandsdeildar Transparency International um styrk til að tryggja rekstrargrundvöll félagsins lögð fram

 

   

8.

1903010 - Stjórnsýsluskoðun Svalbarðsstrandarhrepps

 

Stjórnsýsluúttekt KPMG fyrir árið 2021 lögð fram til kynningar.

 

   

10.

2202008 - 2022 Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnasamlags nr. 269 lögð fram til kynningar

 

   

11.

2202007 - 2022 fundargerðir stjórnar Norðurorku

 

Fundargerð stjórnar Norðurorku nr. 272 lögð fram til kynningar

 

   

Almenn mál - umsagnir og vísanir

1.

2106009 - Geldingsárhlíð

 

Deiliskipulag Geldingsárhlíðar, erindi sem bárust á auglýsingatímabili lögð fram.

 

   

Fundargerð

9.

2203003F - Skólanefnd - 21

 

9.1

2004013 - Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar

 

9.2

2203011 - Skólanefnd, lög og reglur um starfsemi skólanefndar

 

9.3

2104002 - Innra mat - Valsárskóli

 

9.4

2111014 - Starfsmannamál 2022

 

9.5

2203009 - Álfaborg útisvæði 2. áfangi