Auglýst er eftir tilnefningum fyrir framúrskarandi og snyrtimennsku

Umhverfis- og atvinnumálanefnd Svalbarðsstrandarhrepps auglýsir eftir tilnefningum vegna viðurkenninga sem veittar verða á Þorrablóti 2022. Auglýst er eftir tilnefningum fyrir framúrskarandi og snyrtimennsku fyrir fyrirtæki eða bú og hins vegar fyrir íbúðarhús eða nærumhverfi þess. Tilnefningu fylgir stuttur rökstuðningur af hverju viðkomandi hljóti viðurkenningu.

Tilnefningar skal senda á umhverfisnefnd@svalbardsstrond.is eða á skrifstofu Svalbarðssrandarhrepps fyrir hádegi föstudaginn 10. Desember

Með kærri kveðju
Umhverfis- og atvinnumálanefnd Svalbarðsstrandarhrepps