Dagskrá:
Almenn mál |
||
1. |
S2508004 - Fjárhagsáætlun 2026-2029 |
|
Fjárhagsáætlun - 2026 |
||
|
||
2. |
S2509003 - Erindi vegna sjókvíaeldis |
|
Erindi frá Sunn samtökum um náttúruvernd á Norðurlandi, vegna fyrirhugaðs burðarþolsmats í Eyjafirði og mögulegrar sjókvíeldisstarfsemi. |
||
|
||
3. |
S2509002 - Ósk um fjárframlag |
|
Erindi frá Stígamótum, beiðni um fjárstuðning um fjárframlag til starfsseminnar á árinu 2026. |
||
|
||
4. |
S2509004 - Styrktarbeiðni |
|
Erindi frá Félagi fósturforeldra, beiðni um fjárstuðning fyrir árinu 2026. |
||
|
||
5. |
S2509005 - Gróðurreitur útivistarsvæði |
|
Erindi frá sveitarstjóra, kostnaðaráætlun fyrir grillhúsi og aparólu neðan gróðurreits. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
6. |
S2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa |
|
Fundargerð embættis skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 99 lög'' fram til kynningar. |
||
|
||
7. |
S2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022 |
|
Fundargerð stjórnar sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 983 lögð fram til kynningar. |
||
|
Svalbarðseyri 05.09.2025,
Anna Karen Úlfarsdóttir
Oddviti.
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801