Aðalfundur Kvenfélags Svalbarðsstrandarhrepps 13. mars kl. 20:00 í Valsárskóla

Sælar ágætu konur á Svalbarðsströnd. Hér er tilkynning frá Kvenfélagi Svalbarðsstrandarhrepps.
 
Nú er komið að aðalfundi Kvenfélags Svalbarðsstrandar og verður hann haldinn í Valsárskóla (skálanum) nk.mánudagskvöld 13.mars húsið opnar kl 20 og fundur hefst kl 20.30.
 
Venjuleg aðalfundarstörf.
Í félaginu eru konur á öllum aldri og í ólíkum störfum sem eiga það sameiginlegt að starfa saman í góðum og gefandi félagsskap. Nýjar konur eru alltaf velkomnar endilega komið á fund og fræðist um félagið og okkar starf í kvenfélaginu
Hlökkum til að hitta ykkur og eiga gott kvöld 🥰.
Kv.Stjórnin