ÁLFABORG 30 ÁRA!!!

Kæru ströndungar,

okkur langar til að bjóða ykkur í afmæliskaffi / opið hús í tilefni af 30 ára afmæli leikskólans.

Afmælið er haldið í dag, miðvikudaginn 15. Mars, frá klukkan 14:00 - 16:00.

Við hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

 

Kær kveðja,

nemendur og kennarar í Álfaborg