Barnamenningarsjóður - opið er fyrir umsóknir til 5. apríl

Ertu með hugmynd í maganum að koma á götuleikhúsi, djasshátíð, dansnámskeiði, FabLab smiðju, fuglamálun, náttúruvísindaklúbbi, ljóðastundum eða eitthvað annað spennandi og uppbyggilegt fyrir börn og ungmenni?

Opið er fyrir umsóknir í Barnamenningarsjóð til kl. 15:00 5. apríl 2024. 

Nánari upplýsingar eru að finna hér á heimasíðu SSNE.