Fundarboð 102. fundur 22.11.2022

Dagskrá

Almenn mál

1.

2102011 - Valsárskóli loftræsting

 

Umsjónamaður fasteigna kynnir stöðu framkvæmda í Valsárskóla.

 

   

2.

2211007 - Trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál.

 

   

3.

2211006 - Frá Innviðaráðuneyti, mál í samráðsgátt, áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga, dags. 7. nóv. 2022

 

Innviðaráðuneytið vekur athygli á því að áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.

 

   

4.

2109007 - Aukaþing SSNE.

 

SSNE, boð á seinna aukaþing, haldið 2. desember 2022.

 

   

5.

1611017 - Jólaaðstoð - styrktarbeiðni frá góðgerðarsamtökum við Eyjafjörð

 

Jólaaðstoð - Samstarf Mæðrastyrksnefndar Akureyrar, Hjálparstarfs kirkjunnar, Hjálpræðishersins á Akureyri og Rauða krossins við Eyjafjörð óskar eftir styrk frá sveitarfélaginu í söfnunina með peningaupphæð.

 

   

Fundargerðir til kynningar

6.

2208013 - Fundargerð stjórnar SSNE 2022

 

Fundargerð SSNE nr.44 lögð fram til kynningar.

 

   

7.

2202008 - 2022 Hafnarsamlag fundargerðir

 

Fundargerð stjórnar Hafnarsamlags Norðurlands nr. 274 lögð fram til kynningar.

 

   

8.

2102008 - 2021 Fundargerðir stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra

 

Fundargerð HNE nr.226 lögð fram til kynningar.