Fundarboð 115. fundur 06.06.2023

Dagskrá:

Almenn mál

1.

2304002 - Háskólinn á Akureyri

 

Kynning á fagháskólanámi í leikskólafræðum fyrir starfsfólk leikskóla.

 

   

2.

1806007 - Verkaskipting sveitarstjórnar

 

Kjör oddvita og varaoddvita.

 

   

3.

2306001 - Gatnagerð

 

Malbikun og viðhald á niðurföllum við Svalbarðseyrarveg 6.

 

   

4.

2302004 - Erindi til sveitarstjórnar

 

Lausaganga búfjár í sveitarfélaginu. Stefán Tryggvason mætir á fundinn.

 

   

5.

2306004 - Leifshús sælureitur

 

Erindi frá Stefáni Tryggvasyni um nýtt deiliskipulag í landi Leifshúsa.

 

   

6.

2306005 - Meyjarhóll nýjar lóðir

 

Erindi frá Mána Guðmundssyni sem óskar eftir skráningu fjögurra lóða úr landi Meyjarhóls.

 

   

7.

2110005 - Lóðir á Svalbarðseyri, hafnarsvæði

 

Lóðarleigusamningur vegna Svalbarðseyrarvegur 17.

 

   

8.

2111010 - Frágangur á göngu- og hjólastíg

 

Tvö tilboð bárust í verkið malbikun göngu- og hjólastígs í Vaðlareit.

 

   

9.

2105003 - Upprekstur á afrétt

 

Upprekstur á afrétt.

 

   

10.

2306003 - Viðaukar 2023

 

Lögð fram tillaga að viðauka 1 við fjárhagsáætlun 2023.

 

   

11.

1407044 - Erindi frá Skógræktarfélagi Íslands

 

Erindi frá stjórn Skógræktarfélags íslands.

 

   

12.

2011012 - Stytting vinnuvikunnar

 

Greinagerð um framkvæmd styttingar vinnuvikunnar hjá kennurum í Valsárskóla.

 

   

13.

1903009 - Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga - fjárfestingar og skuldbindingar

 

Bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, áhersluatriði nefndarinnar 2023.

 

   

Fundargerðir til kynningar

14.

2302004F - Skólanefnd - 25

 

14.1

2004013 - Skóladagatal allra deild Valsárskóla og Álfaborgar

 

14.2

2104002 - Innra mat - Valsárskóli

 

14.3

1204004 - Inntaka barna í Álfaborg

 

14.4

2303008 - Sérfræðiþjónusta í Valsárskóla

 

   

15.

2203006 - Fundargerðir embættis skipulags- og byggingarfulltrúa

 

Fundargerð embættis Skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 55 lögð fram til kynningar.
Eftirfarandi mál voru tekin fyrir er tengjast Svalbarðsstrandarhreppi.
1. Hulduheimar 17 - Einbýlishús 2022 - 2210003
Þorvaldur Konráðsson kt. 120573-4039, Bandaríkjunum, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 398,0 fm einbýlishúss á lóðinni Hulduheimum 17 í Svalbarðsstrandarhreppi. Erindinu fylgja uppdrættir frá Andra G. Andréssyni hjá Trípólí arkitektum dags. 2023-05-05.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2. Geldingsárhlíð 3 - tvö íbúðarhús og gestahús 2023 - 2301010
Gunnar Björn Þórhallsson kt. 170163-3899, Steinahlíð 7C 603 Akureyri, sækir um byggingarleyfi vegna nýbyggingar 161,9 fm einbýlishúss, 696,6 fm einbýlishúss og 43,1 fm gestahúss á lóðinni Geldingsárhlíð 3 í Svalbarðsstrandarhreppi. Erindinu fylgja uppdrættir frá Árna Gunnari Kristjánssyni hjá Eflu verkfræðistofu dags. 2023-05-15.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

 

   

16.

2208016 - Fundargerðir HNE

 

Fundargerð stjórnar HNE NR.229 lögð fram til kynningar.

 

   

17.

2001007 - Almannavarnarnefnd

 

Fundargerð almannavarnarnefndar Norðurl. eystra lögð fram til kynningar.

 

   

18.

2201013 - Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga árið 2022

 

Fundargerðir nr. 922,923 og 924 stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lagðar fram til kynningar.

 

   

 

Aðalmenn eru beðnir að láta vita af forföllum í tíma svo hægt sé að boða varamenn.

 

Svalbarðseyri 02.06.2023,

Gestur Jensson
Oddviti.