Dagskrá
Almenn mál |
||
1. |
S2508005 - Meyjarhóll land - Merkjalýsing |
|
Merkjalýsing lögð fram til staðfestingar. |
||
|
||
2. |
S2506001 - Meyjarhóll land L152914 og Meyjarhóll land L152916 - merkjalýsing M002196 |
|
Merkjalýsing lögð fram til staðfestingar. |
||
|
||
3. |
S2210006 - Endurskoðun á Aðalskipulagi Svalbarðsstrandarhrepps 2022 |
|
Kynning á vinnslutillögu Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps lauk 20. júní síðastliðinn. Farið yfir þær athugasemdir sem bárust á kynningartímabilinu. |
||
|
||
4. |
S2508001 - Bakkatún 47 - Umsókn um breytingu á byggingareit |
|
Fyrispurn lóðareiganda sem óskar eftir breytingur á byggingareit lóðarinnar Bakkatún 47. |
||
|
||
5. |
S2508003 - Bakkatún 28 og 30 - Umsókn um byggingu 6-8 íbúða raðhús |
|
Fyrirspurn lóðareiganda að breyttu skipulagi lóðanna í Bakkatúni 28 og Bakkatúni 30. |
||
|
||
6. |
2507004 - Fyrirspurn um breytta aðkomu að Marbakka - Svalbó |
|
Erindi frá Rúnari Arasyni, fyrirspurn um mögulega vegtenginu að Marbakka í gegnum Sólheimaveg. |
||
|
||
7. |
S2507001 - Fjón L238017 - beiðni um vegtengingu |
|
Erindi frá Rúnari Arasyni landeiganda Fjóns með tillögu að nýrri vegtenginu inn á íbúðarsvæðið í Sólbergi. |
||
|
||
8. |
S2508006 - Lækjartún 8 |
|
Eyþór Möller Árnason kt. 030892-2839 sækir um að fá úthlutað lóðinni Lækjartún 8 L239174. |
||
|
||
9. |
S2508004 - Fjárhagsáætlun 2026-2029 |
|
Dagskrá vegna vinnu við fjárhagsáætlun 2026 og þriggja ára áætlun 2027-2029 lögð fram til kynningar. |
||
|
||
10. |
S2506008 - Fasteignamat 2026 |
|
Fasteignamat 2026 frá HMS lagt fram til kynningar. |
||
|
||
11. |
S2503008 - Viðaukar 2025 |
|
Tillaga að viðauka 3 við fjárhagsáætlun 2025 lögð fyrir sveitarstjórn til samþykktar. Vegna gatnagerðar á Svalbarðseyri. |
||
|
||
12. |
S2106001 - Safnasafnið |
|
Erindi frá Safnasafninu. |
||
|
||
13. |
S2507004 - Loftslagsstefna Norðurlands eystra |
|
Erindi frá SSNE, skipan í starfshóp fyrir Loftslagsstefnu Norðurlands eystra. |
||
|
||
14. |
S2507005 - Vinnustofa um lögheimilisskráningu, haldin 11. sept. 2025. |
|
Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, vinnustofa um lögheimilisskráningu, haldin 11. sept. 2025. |
||
|
||
15. |
S2507006 - Beiðni um rekstrarstyrk til Þúfunnar áfangaheimili fyrir konur. |
|
Erindi frá Þúfunni áfangaheimili fyrir konur sem hafa lokið meðferð vegna vímuefnaröskunar. Beiðni um rekstrarstyrk. |
||
|
||
16. |
S2508002 - Húnavallaleið og Vindheimaleið |
|
Erindi frá Samgöngufélaginu Engjavegi 29, 400 Ísafirði. Varðandi tillögu að gerð vega svonefnda Húnavallaleið og Vindheimaleið í aðalskipulagi sveitarfélaganna sem nú er í vinnslu og umfjöllun um hana. |
||
|
||
Fundargerðir til kynningar |
||
17. |
S2105001 - Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2026 Fundargerðir |
|
Fundargerð svæðisskipulagsnefndar Eyjafjarðar nr 17. lögð fram til kynningar. |
Svalbarðsstrandarhreppur - Ráðhúsinu Svalbarðseyri, 606 Akureyri
Kennitala: 640269-2279 - Bankareikn.: 0162-26-075801